Ódýr og einföld hleðslulausn fyrir húsfélög

e1 - Opnar þér aðgang!

Er húsfélagið búið að setja upp eða á leiðinni að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla og vantar sjálfvirka skiptingu greiðslna fyrir hvern rafbílaeiganda sem og aðgangs- og álagsstýringu stöðvanna?

Bullet point green list

Innifalið

  • Mæling notkunar og sjálfvirk skipting greiðslna fyrir hvern notanda með eða án beinni tengingu við innheimtuþjónustu húsfélagsins*

  • Aðgangsstýring að hleðslustöðvum húsfélagsins með e1 lyklinum

  • Álagsstýring hleðslustöðva húsfélagsins

  • Uppsetning og hýsing á hleðsluneti húsfélagsins**

  • Gott samstarf við sölu- og uppsetningaraðila hleðslustöðva húsfélagsins

A green icon of a wallet

Kostnaður

  • 10% þóknun af heildarnotkun á mánuði

Green communication bubbles

Hafa samband / Fyrirspurn um þjónustuna

Senda fyrirspurn á ráðgjafa varðandi e1 hleðslulausn og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

*Mæling er lesin frá 16. degi fyrri mánaðar – 15. dags næsta mánaðar. Afvirkjun aðgangs er tilkynnt á www.e1.is fyrir 15. hvers mánaðar. Ekki er lokað fyrir aðgang ef um ræðir skemmri tíma en einn mánuð.

**Hleðsluþjónusta e1 annast þjónustu við hleðslunet í eigu húsfélagsins en rekstur hleðslustöðvanna er á ábyrgð húsfélagsins.

Sækja Húsfélagabækling

Hér getur þú sótt upplýsingabækling sem lýsir því hvað er innifalið í e1 hleðslulausninni fyrir húsfélagi.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.
Husfelögbækling