eONE App Icon
Phone with eONE App on screen

e1 appið - Opnar þér aðgang!

Þú getur nú hafið hleðslu með e1 appinu en appið sýnir staðsetningar opinna hleðslustöðva og opnar þér aðgang að þeim, með því að smella á hefja hleðslu í viðkomandi hleðslustöð í appinu.Það eina sem þú þarft að gera er að hlaða niður appinu, skrá þig með nafni, netfangi og setja inn greiðslukort.
Appið veitir þér upplýsingar um þína notkun á hleðslustöðvum heima og að heiman, sbr. kostnað, fjölda hleðsla, fjölda kWh per hleðslu, o.m.fl.

e1 APPIÐ - SPURT OG SVARAÐ

Hvernig skrái ég mig í e1 appið?
Hvernig set ég hleðslu í gang
með e1 appinu?
Hvernig skrái ég greiðslukort
inn í e1 appið og hef hleðslu?
Get ég notað e1 lykil til að hlaða?
Hvar panta ég e1 lykil til að virkja í
e1 appinu?