Eigendur hleðslustöðva, t.d. í húsfélögum og/eða fyrirtækjum ákveða verð per kWh út úr hleðslustöðvum sínum, e1 sér svo um að aðgangsstýra og greiðslumiðla til notenda með e1 bakendakerfinu og appinu. e1 vinnur að sameiningu hleðsluneta á Íslandi og því hafa notendur e1 appsins aðgang að öllum opnum stöðvum í e1 kerfinu.
Skannaðu QR kóðann hér fyrir neðan til að hlaða niður e1 appinu.
Skráðu nafn (sign up), netfang og greiðslukort inn í appið.