Hleðslulausn fyrir rafbíla

e1 – Opnar þér aðgang!

Meginmarkið e1 er að efla uppbyggingu innviða fyrir rafbíla og stuðla að hraðari orkuskiptum í samgöngum á Íslandi með því að auðvelda tengingu rafbílaeigenda við eigendur hleðslustöðva. Samnýting hleðslustöðva og efling orkuskipta til framtíðar er hagsmunamál þjóðarinnar allrar og okkar leið að aukinni nýtingu sjálfbærrar orku á Íslandi.

e1 appið opnar þér aðgang að hleðslum!

e1 appið gefur rafbílaeigendum upplýsingar um hvar hleðslustöðvar eru staðsettar í netinu, veitir almennar upplýsingar um notkun sbr. kostnað, fjölda kWh sem notaðar eru hverju sinni, o.fl.

Apple Store Button
Google Play store Button

Fyrir húsfélög

Er húsfélagið búið að setja upp eða á leiðinni að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla og vantar sjálfvirka skiptingu greiðslna fyrir hvern rafbílaeiganda sem og aðgangs- og álagsstýringu stöðvanna?

Fyrir fyrirtæki

e1 býður hleðslulausn fyrir fyrirtæki sem veitir viðskiptavinum, starfsfólki og öðrum notendum aðgang að rafbílahleðslum fyrirtækisins hvenær sem er og á hvaða verði sem fyrirtækið vill bjóða!

Náðu þér í e1 appið núna!

e1 appið gefur rafbílaeigendum upplýsingar um hvar hleðslustöðvar í netinu eru staðsettar sem og almennar upplýsingar um notkun sbr. fjölda kWh, kostnað o.fl.

Apple Store Button
Google Play store Button