e1 hleðsluþjónusta fyrir

Húsfélög

Rafbílaeigendur

Flotaeigendur

Fyrirtæki

Phones with the e1 app

e1 er deilihagkerfi fyrir rafbílahleðslur sem þjónustar rafbílaeigendur, húsfélög, fyrirtæki og stærri samstarfsaðila.
Við tengjum saman allar þarfir fyrir rafbílahleðslur með því að einfalda aðgengi að hleðslustöðvum fjölda þjónustuaðila - í einu appi!

background gradient
phones with the e1 app

e1 hleðslunetið

Nú geta rafbílaeigendur notið þjónustu frá mörgum af öflugustu þjónustuaðilum hleðslustöðva á Íslandi í e1 appinu

  • Orkan
  • Orkusalan
  • Bilorka (Brimborg)
  • Orkubú Vestfjarða
  • HS Orka
  • Laufey Welcome Center

Hleðslunet e1 hefur vaxið gífurlega hratt á undanförnum 3 árum. Viðskiptavinir okkar kunna virkilega að meta einföldun á aðgengi að hleðslustöðvum í einu appi. Það er okkar metnaður að rafbílaeigendur upplifi góða og einfalda þjónustu á ferðinni um landið.

background gradientPhone with RFID key

e1 lykillinn - Opnar þér aðgang

Þú getur sótt frían lykil á eftirfarandi stöðum:

Þjónustuborð Kringlunnar á 2. hæð í Kringlunni
Þjónustuborð Grósku á 2. hæð í Grósku
Panta Lykil

Rafbílafloti fyrirtækja

e1 hleðslunetið veitir rafbílaflota fyrirtækisins aðgengi að hleðslustöðvum fjölda þjónustuaðila um land allt.

Fullkomin yfirsýn yfir notkun  

Hleðslusaga og skýrslur ásamt aðgengi að mínum síðum fyrirtækisins þar sem hægt er að taka út skýrslur eftir þörfum.

Mánaðarlegir reikningar

Einn reikningur fyrir allri notkun á landsvísu sem gefur yfirsýn á einum stað.

Skrá rafbílaflotann
background gradientRFID screen app

*Verð eiga við AC hleðslustöðvar, allt að 22kW. Hafið samband vegna Hraðhleðslustöðva/DC